Kjósum nægjusemi

Loft Bankastræti 7, Reykjavik, Iceland

Kjósum nægjusemi er fræðslustund á vegum Landverndar og Neytendasamtakanna. Komdu og lærðu um nægjusemi og neysluhyggju!

FRÍTT INN

Kynslóð eftir kynslóð: Spjall um nægjusemi

Tehusið Kaupvangur 17, Egilsstaðir, Iceland

Kynslóð eftir kynslóð er spjall um nægjusemi milli ólíkra kynslóða. Leggja kynslóðirnar ólíkan skilning í þetta hugtak? Hver er staða nægjusemi í dag? Komdu og kynntu þér málið!

FRÍTT INN

Hvert stefna flokkarnir í umhverfismálum?

Islensk Erfðagreining Sturlugata 8, Reykjavík

Umhverfis- og loftslagsmál eru mikilvægustu málefni samtímans. Þrátt fyrir það virðist djúpt á þessum málum í stefnum flokkanna, fyrir komandi kosningar. Landvernd og fjölmörg náttúruverndarsamtök bjóða forystu flokkanna í pallborð til þess að ræða málin.

FRÍTT INN

Er tenging á milli nægjusemi og núvitundar?

Fjarfundur á Zoom

Þuríður Helga Kristjánsdóttir, núvitundarkennari, fjallar um tengslin á milli nægjusemi og núvitundar. Auk þess kennir hún okkur æfingar sem styrkja gildi eins og t.d. þakklæti og samkennd. Viðburðurinn er á fjarfundarformi.

FRÍTT INN

Náttúruverndarsamráð

Fjarfundur á Zoom

Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn fer fram á netinu milli 20:00 og 21:30 - 23.01.25.  […]

Stefnumótunarfundur Landverndar

Félagsfundur Landverndar. Áfram verður unnið að stefnumótun Landverndar, mánudaginn 24. febrúar, klukkan 17:00 - 18:00. Valfrjálst er hvort mætt sé á fundinn í Guðrúnartún 1 eða á Zoom. Hér er […]