• Er tenging á milli nægjusemi og núvitundar?

    Fjarfundur á Zoom

    Þuríður Helga Kristjánsdóttir, núvitundarkennari, fjallar um tengslin á milli nægjusemi og núvitundar. Auk þess kennir hún okkur æfingar sem styrkja gildi eins og t.d. þakklæti og samkennd. Viðburðurinn er á fjarfundarformi.

    FRÍTT INN
  • Náttúruverndarsamráð

    Fjarfundur á Zoom

    Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn fer fram á netinu milli 20:00 og 21:30 - 23.01.25.  […]

  • Stefnumótunarfundur Landverndar

    Félagsfundur Landverndar. Áfram verður unnið að stefnumótun Landverndar, mánudaginn 24. febrúar, klukkan 17:00 - 18:00. Valfrjálst er hvort mætt sé á fundinn í Guðrúnartún 1 eða á Zoom. Hér er […]

  • Fræðsluganga um Ögmundarhraun

    Ögmundarhraun Suðustrandarvegur, Iceland

    Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd bjóða í fræðslugöngu um Ögmundarhraun þar sem við fræðumst um hnignun lands og landgræðslu. Hver er staða minjaverndar vegna landeyðingar og eldgosa? Mæting er klukkan 17:00 […]

  • Aðalfundur Landverndar 2025

    Tjarnarbíó Tjarnargata 12, Reykjavík

    Aðalfundur félagsins verður haldinn 23. maí næstkomandi. Við hvetjum alla félaga til að taka daginn frá. Stjórn Landverndar óskar eftir framboðum í stjórn en ár hvert er kosið í 5 […]

  • Skipulagsdagur framtíðar Alviðru

    Alviðra

    Vinir Alviðru, stjórn og starfsmenn Landverndar –  og aðrir velunnarrar. Stjórn Alviðru boðar til fundar að Alviðru laugardaginn 4. október til að fá fram sjónarmið og hugmyndir um hvert á […]