Náttúruverndarsamráð

Fjarfundur á Zoom

Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn fer fram á netinu milli 20:00 og 21:30 - 23.01.25.  […]