Svartur föstudagur – tækifæri sem þú mátt ekki missa af eða neysluaukandi stressvaldur?

Loft Bankastræti 7, Reykjavik, Iceland

Nægjusamur nóvember 2023. Hvað græðum við á svörtum föstudegi? - Hver eru sálfræðileg áhrif svarts föstudags og hvaða skort erum við að uppfylla? - Hver eru áhrif svarts föstudag á hegðun og umhverfi og hvað er gott að hafa í huga á afsláttardögum sem þessum? Á viðburðinum ætlum við að ræða áhrif stórra neysludaga á […]

Frítt innN

Klár á COP28 – Skilaboð til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Lögberg Sæmundargata 8, Reykjavik, Iceland

Heitt, heitara, heitast! Það styttist í COP 28, næstu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hverjar eru kröfur umhverfisverndarsamtaka fyrir COP28? Stendur Ísland við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum? Erindi og pallborð verða auglýst þegar nær dregur. Á fundinum gefst tækifæri til að taka þátt í umræðum og láta skoðun sína í ljós varðand COP28. Fundarstjóri verður Þorgerður […]

Frítt inn

Spilakvöld – félagakvöld Landverndar í febrúar

Skrifstofa Landverndar Guðrúnartún 1, Reykjavík, Iceland

Komdu að spila með Landvernd fyrsta febrúar! Við ætlum að hittast á skrifstofu Landverndar og spila/læra stórskemmtileg spil sem öll tengjast umhverfis og náttúruvernd á einn eða annan hátt. Við ætlum að setja fókus á að spila Drauma-Eyjuna auk fleiri skemmtilegra spila sem eiga það sameiginlegt að taka umhverfismálin fyrir á einn eða annan máta. […]

Sameinum krafta – Samráð náttúruverndar á Íslandi

Miðgarður, Úlfarsárdal Úlfarsárbraut 122-124, Úlfarsárdal, Iceland

Laugardaginn 10.febrúar stendur Landvernd fyrir samráðsfundi náttúruverndar sem ber yfirskriftina „Sameinum krafta - Samráð náttúruverndar á Íslandi“.

Free