Jónsmessuganga – sumardagskrá Alviðru
Jónsmessuganga frá bænum Alviðru eftir merktri gönguleið um gönguskarð ofan við bæinn og upp að Inghól. Öll velkomin!
Jónsmessuganga frá bænum Alviðru eftir merktri gönguleið um gönguskarð ofan við bæinn og upp að Inghól. Öll velkomin!
Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.
Veiðidagur í Soginu í samstarfi við Starir ehf.
Hefur þig dreymt um að kasta fyrir lax í einstakri náttúrufegurð?
Sunnudag 18. ágúst bjóða Alviðra og veiðifélagið Starir ehf gestum að kynna sér lax- og silungsveiði í Soginu og prófa hvernig það er að standa á árbakkanum og kast agni fyrir fisk.
Sunnudaginn 25. ágúst verður fræðsluganga um jarðfræði Ingólfsfjalls og umhverfis. Að göngu lokinni er boðið uppá kaffi og með því í Alviðru.
Hlaupið verður frá Alviðru, niður að Þrastarlundi, undir brúna og hringur tekinn um Öndverðarnes. Öll velkomin!
Fimmtudaginn 5. september er félögum Landverndar boðið á fjarfund, þar sem Þuríður Helga Kristjánsdóttir mun fjalla um tengslarof náttúru og manns.
Gengið verður á Brekkukamb í Hvalfirði, en þar eru fyrirhuguð áform um vindorkuver í eigu erlends fyrirtækis. Áætlað er að gangan muni taka um 4 klst.
Landvernd, í samstarfi við Myndform og Laugarásbíó, býður félögum sérstakan afslátt á sýninguna Ozi - bjargvættur skógarins. Sýningin fer fram í Laugarásbíó, laugardaginn 21. september kl 13:00 og er sýningartími 87 mínútur.
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Mánudaginn 7. október er félögum Landverndar boðið á fjarfund, þar þau Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir leiða gagnvirka vinnustofu um loftslagsaðgerðir.
Ungir umhverfissinnar, ásamt Landvernd og fleiri systursamtökum, bjóða til COP RVK - hátíðs líffræðilegs fjölbreytileika og loftslags - laugardaginn 2. nóvember næstkomandi, í Iðnó.
Kjósum nægjusemi er fræðslustund á vegum Landverndar og Neytendasamtakanna. Komdu og lærðu um nægjusemi og neysluhyggju!