Uppskeruhátíð Alviðru
AlviðraViljið þið gæða ykkur á gjöfum móður náttúru? Komdu að fagna degi íslenskrar náttúru í gullfallegri náttúruperlu við land Alviðru með góðan mat og notalegan félagsskap. Í tengslum við dag íslenskrar náttúru verður boðið til veislu og uppskerudags í Alviðru sunnudaginn, 14. september, kl. 14-17. Veisluborð verða dúkuð og boðið verður upp á grænmetissmakk úr […]