-
Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir
Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Mánudaginn 7. október er félögum Landverndar boðið á fjarfund, þar þau Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir leiða gagnvirka vinnustofu um loftslagsaðgerðir.
Ungir umhverfissinnar, ásamt Landvernd og fleiri systursamtökum, bjóða til COP RVK - hátíðs líffræðilegs fjölbreytileika og loftslags - laugardaginn 2. nóvember næstkomandi, í Iðnó.