-
Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn fer fram á netinu milli 20:00 og 21:30 - 23.01.25. Á viðburðinum verða umræður um stefnumótun Landverndar sem framundan er og almennar umræður um umhverfismál á Íslandi. Hlökkum til að sjá ykkur! https://us02web.zoom.us/j/86398660260 Fundarboðið er […]