Nú á fimmtudaginn er haldið aftur um Heiðar í Háska og í þetta sinn skoðum við stærðarinnar mælingamastur. Mæting kl 17:00 á áningarstað við Nesjavallaveg en þar er mjög rúmgott stæði fyrir bíla. (smellið á slóðina eða notið hnitin 64.116705, -21.479747 ) Lýsing Um er að ræða c.a. 2,5 km mjög létta göngu sem mun […]