Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Fuglar og flóra við Sogið – sumardagskrá Alviðru

8 júní @ 14:00 - 16:00

Í júní eru dagarnir langir og náttúran skartar sínu fegursta.
Laugardaginn 8. júní kl. 14:00 -16:00 munu náttúrufræðingarnir  Rannveig Thoroddsen og Einar Þorleifsson  leiða létta og skemmtilega fræðslugöngu um Þrastarskóg. Litið verður eftir foldarskarti í skógarbotni og lagt við hlustir eftir fuglasöng á grein eða kvaki á Soginu.
Gangan er létt og hentar allri fjölskyldunni. Hún hefst við Alviðru og að lokinni göngu er boðið upp á kaffi/kakó og kleinur í Alviðru.  Alviðra er í Ölfusi, undir Ingólfsfjalli: Sjá á korti 

Nánar

Dagsetning:
8 júní
Tímasetning:
14:00 - 16:00