Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um stóriðju þar til vinnu við 2. áfanga rammaáætlunar er lokið.

Skoða nánar »