Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Alþjóðlegt samstarf

Landvernd starfar með fjölmörgum aðilum innanlands sem utan, þar á meðal Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum (IUCN) og Foundation for Environmental Education.

Skoða nánar »
Eyrarrós er eitt af einkennisblómum hálendis Íslands, ljósmyndari Hafþór Óðinsson, landvernd.is

Markmið Landverndar

Markmið Landverndar eru að vernda náttúru og umhverfi Íslands, endurreisa spillta náttúru, auka sjálfbæra umgengni og virkja Íslendinga í alþjóðasamstarfi um umhverfismál.

Skoða nánar »
Scroll to Top