Day: maí 1, 2012

Einstök náttúra Eldsveitanna – Málþing um áhrif virkjana í Skaftárhreppi

Landvernd og Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi efna til málþings um áhrif virkjana í Skaftárhreppi í Norræna húsinu laugardaginn 5. maí kl. 12-15. Um tvær virkjanahugmyndir við Fjallabakssvæðið er að ræða; Búlandsvirkjun í Skaftártungu (í Skaftá og Tungufljóti) og Atleyjarvirkjun ustan Mýrdalsjökuls (í Hólmsá).

Scroll to Top