
Ársskýrsla Landverndar 2011 – 2012
Í ársskýrslu Landverndar 2011-2012 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Í ársskýrslu Landverndar 2011-2012 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Um 85% félagsmanna Landverndar segjast vera ánægð eða mjög ánægð með þær áherslur sem koma fram í starfi samtakanna um þessar mundir. Það er gott til þess að vita, ekki síst þegar stór og umdeild mál bíða okkar, t.d. virkjanahugmyndir á Reykjanesskaga og fyrirhugaðar raflínur yfir miðhálendið. Snúum nú bökum saman og vinnum íslenskri náttúru gagn.