
Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
Landvernd vekur athygli á borgarafundi Hraunavina fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Hvetjum alla til að mæta
Landvernd vekur athygli á borgarafundi Hraunavina fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Hvetjum alla til að mæta
Stjórn Landverndar tekur undir áskorun aðalfundar Hraunavina til Alþingis um að fresta fjárveitingu til lagningar nýs Álftanesvegar eftir endilöngu Gálgahrauni.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!