Aðalfundur Landverndar 2013
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 samþykkti ályktun um verndar- og orkunýtingaráætlun og næstu skref í rammaáætlun.
Aðalfundur Landverndar haldinn 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun um nýsamþykkt náttúruverndarlög og hvatti til þess að ein stofnun yrði sett á laggirnar sem hefði með málefni allra verndaðra svæða að gera.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun þar sem lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun var mótmælt harðlega og lagt til að Búrfellshraun yrði friðað í heild sinni.
Aðalfundur Landverndar, haldinn 13. apríl 2013, sendi frá sér ályktun um úrsögn Grindavíkurkaupstaðar úr Reykjanesfólkvangi.