Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi 13. september, 2013 Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar. Skoða nánar »
Mótmælaganga í Gálgahrauni 13. september, 2013 Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt. Skoða nánar »