Jarðstrengjavæðing eða loftlínuskógar
Viljum við loftlínuskóg eða jarðlínulagnir? jarðstrengir eru betri og ódýrari kostur fyrir náttúruna og samfélagið til lengri tíma, landvernd.is
Viljum við loftlínuskóg eða jarðlínulagnir? jarðstrengir eru betri og ódýrari kostur fyrir náttúruna og samfélagið til lengri tíma, landvernd.is
21. október 2013. Þá hófu vinnuvélar framkvæmdir í Gálgahrauni og fjöldi náttúruverndarsinna var kallaður á staðinn. Friðsamleg mótmæli voru þó að engu höfð, fjöldi fólks var handtekinn og færður til yfirheyrslu, og sumir beittir óþarfa harðræði við handtökur. Níu mótmælendur hafa verið ákærðir og eru mál þeirra nú fyrir dómstólum.
Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.