Leitarniðurstöður

Gálgahraun: Samstaða um hraunið

21. október 2013. Þá hófu vinnuvélar framkvæmdir í Gálgahrauni og fjöldi náttúruverndarsinna var kallaður á staðinn. Friðsamleg mótmæli voru þó að engu höfð, fjöldi fólks var handtekinn og færður til yfirheyrslu, og sumir beittir óþarfa harðræði við handtökur. Níu mótmælendur hafa verið ákærðir og eru mál þeirra nú fyrir dómstólum.

Skoða nánar »
Scroll to Top