Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir meginkröfu Landverndar í mikilvægu kærumáli vegna framkvæmda við breytingar á Kjalvegi.
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir meginkröfu Landverndar í mikilvægu kærumáli vegna framkvæmda við breytingar á Kjalvegi.