
Bláskógaskóli í Reykholti byrjar í Vistheimtarverkefni Landverndar
Miðstig Bláskógaskóla í Reykholti hóf í haust vinnu við verkefnið “Vistheimt” í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungnamanna og er þema í Grænfánaverkefni Landverndar.