Ársrit Landverndar 2019-2020 17. apríl, 2020 Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar. Skoða nánar »
Íslenska ríkið brotlegt við EES-reglur um mat á umhverfisáhrifum 17. apríl, 2020 Eftirlitsstofnun EFTA segir að beitt hafi verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum og reglugerð er tvö fiskeldisfyrirtæki fengu að starfa þrátt fyrir að úrskurðarnefnd hefði sagt starfsemina í bága við lög. Skoða nánar »