Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna.
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna.
Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.