Leitarniðurstöður

Hvað er menntun til sjálfbærni? Skólar á grænni grein styðja við gæðamenntun í landinu. landvernd.is

Hvað er menntun til sjálfbærni?

Skólar á grænni grein eru helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í dag. Að slíkri gæðamenntun vinna skólar á þverfaglegan og skapandi hátt. Verkefnin eru unnin heima með heiminn í huga.

Skoða nánar »
Jeppi við Eyjafjallajökul. Ljósmyndari Christopher Lund. landvernd.is

Ferðafrelsi í þjóðgarði

Hálendi Íslands er ein verðmætasta auðlind Íslands, ef ekki sú verðmætasta. Að mati stjórnar Landverndar er ekki til betri leið til að vernda þessa auðlind, tryggja aðgengi almennings að henni og stýra umgengni og nýtingu hennar, en með stofnun þjóðgarðs.

Skoða nánar »