
Náttúra hálendis verðmæti framtíðar
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!