Hvað er vistheimt?
Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
Þann 11. nóvember nk. ræða nemendur á Norðurlöndunum saman um loftslagsmál í spjall rúllettu. Við hvetjum bekki til að taka þátt! Þetta er nýstárleg og skemmtileg leið fyrir nemendur til að kynnast öðrum ungmennum og ræða spurningar sem brenna á þeim.