Nægjusamur nóvember
Nægjusemi er hugsunarháttur allsnægta, alveg öfugt við neysluhyggjuna sem er sá hugsunarháttur að skorta stöðugt eitthvað.
Nægjusemi er hugsunarháttur allsnægta, alveg öfugt við neysluhyggjuna sem er sá hugsunarháttur að skorta stöðugt eitthvað.
Stjórn Landverndar saknar umfjöllunar um slæmt ástand landsins og fjölda vistkerfa í hnignun eða sem eru hrunin í nýrri Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Ennfremur vantar aðgerðir til að stöðva ósjálfbæra landnýtingu.
Léttur leikur til að kveikja til umhugsunar og umræðna um tengsl milli neyslu og hamingju. Markmiðið er að þátttakendur velti fyrir sér að hvaða leyt hamingja þeirra tengist neysluvörum. Verkefni fyrir 8-100 ára