Leitarniðurstöður

Landeldi á laxi í Ölfusi

Fyrirtækið Geo Salmo hyggur á viðamikið landeldi á laxi í Ölfusi. Landvernd gerir ýmsar athugasemdir við áformin og vill nánari útskýringar á orkunotkun, breytingu á grunnvatni, hreinsun frárennslis, ásýnd landslags og vernd jarðminja m.a.

Skoða nánar »

Friðlýsing Skaftár og vatnasviðs hennar

Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem tilheyrir hinu óraskaða vatnasviði Skaftár. Langisjór var friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sumarið 2011 og endahnútur þannig hnýttur á áratugalanga varnarbaráttu gegn virkjanahugmyndum. Stjórn Landverndar styður heilshugar friðlýsingu Skaftár og vatnasviðs hennar.

Skoða nánar »