Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II 29. ágúst, 2023 Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín. Skoða nánar »