Ályktanir og ný stjórn Landverndar á aðalfundi 2022

Lakagígar. Skaftáreldar runnu úr Lakagígum.
Lakagígar. Skaftáreldar runnu úr Lakagígum.
Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Þar voru kjörnir nýir stjórnarmeðlimir, ályktanir og ný stefna samtakanna kynnt og samþykkt.

Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Á fundinum voru kjörnir nýir stjórnarmenn. Farið var yfir starfsemi ársins, ársreikningar, stefna og ályktanir samþykktar. 

Í stjórn voru kosin

Einar Þorleifsson, Gunnlaugur Friðrik Friðriksson, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Þorgerður María Þorbjarnardóttir. 

Fyrir sátu í stjórn

Tryggvi Felixson, formaður, Ágústa Jónsdóttir, Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, Margrét Auðunsdóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson og Sævar Þór Halldórsson. 

Úr stjórn gengu Erla Bil Bjarnardóttir, Halldóra Björk Bergþórsdóttir, Pétur Halldórsson og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir. Er þeim þakkað fyrir þeirra framlag og óeigingjarnt starf til náttúruverndar á Íslandi.

 

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd