
HRINGRÁSARJÓL: Jólagjafaskiptimarkaður og silkiprent
Byrjaðu aðventuna með Hringrásarjólum þar sem boðið verður upp á jólahringrásarmarkað og silkiprent. Viðburðurinn er hluti af Aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember.