
Stefnumót við ráðherra
Opinn félagsfundur Stefnumótunarfundur Landverndar verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 – 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku-

Opinn félagsfundur Stefnumótunarfundur Landverndar verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 – 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku-

Fyrsti stefnumótunarfundur Landverndar af nokkrum verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 – 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-,

Á undanförnum árum hafa víða heyrst fullyrðingar um að rafmagn á Íslandi sé að verða upp urið og að jafnvel

Á félagakvöldi Landverndar í mars ætlar Rán Flygenring að koma til okkar og halda vinnustofu í teikningu til áhrifa. Rán

Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn

Sú valdefling barna og ungmenna sem felst í þátttöku í Grænfánaverkefninu er eitt af þeim fjölmörgu tólum sem við þurfum að grípa til í baráttunni við loftslagsbreytingar. Grænfánaskólar eru um 40% af skólum á Íslandi og um 30% skóla á Höfuðborgarsvæðinu.

Samtök stórfyrirtækja, fara daglega í fjölmiðla með sína svarthvítu mynd um að samfélagið fari á neyðarstig, fái fjárfestar ekki fullt

Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif

Þoka – sjálfstætt umhverfisblað verður gefið út einu sinni í mánuði árið 2025. Útgáfan verður fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og

Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.

Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að áhersla sé á að vernda lífbreytileika og haf, að staða félagasamtaka sé styrkt, að orkunýtingastefna sé mótuð og að sérstakt ráðuneyti loftslags og náttúruverndar sé sett á laggirnar.

Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!

Þorgerður María, formaður Landverndar, en nýlent á Íslandi eftir að hafa sótt heim COP16 í Kólumbíu og COP29 í Azerbaijan. Hún ætlar að kynna fyrir okkur ráðstefnurnar tvær og samningaviðræðurnar sem þar fóru fram.

Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

Á kynslóðaspjalli í Tehúsinu á Egilsstöðum voru fundargestir fullir af visku og umbreytingaranda. Samhljómur var um það að við þurfum að kaupa minna, leggja áherslu á vandaðar og endingargóðar vörur, nýta hlutina betur og lengur og gera við frekar en að henda.

Vertu umhverfisvæn/n á aðventunni. Á Hringrásarjólum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Landverndar finnur þú umhverfisvæna innpökkunarstöð, skiptihillu, fataslá og kózýhorn með umhverfisvænu jólaskrauti! Verið velkomin 5. – 19. desember!

Byrjaðu aðventuna með Hringrásarjólum þar sem boðið verður upp á jólahringrásarmarkað og silkiprent. Viðburðurinn er hluti af Aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember.

Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!

Umhverfis- og loftslagsmál eru með mikilvægustu málefnum samtímans, en þrátt fyrir það virðast þau ekki í forgangi hjá flokkum í framboði. Við bjóðum frambjóðendum í pallborð og spyrjum þau mikilvægra spurninga um náttúruvernd og umhverfis- og loftslagsmál!