Fundaröð: Vestfirðir – Auðlindir, náttúruvernd og mannlíf

Hvalá rennur um Drangajökulsvíðerni, ljósmynd Rakel Valgeirsdóttir, landvernd.is
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.

Vestfirðir eru einstakir. Náttúran stórkostleg, mannlífið fjölbreytt og auðlindir miklar og mikilvægar.

 Dagana 10. 11. og 12. september fer fram fundaröðin: 

Vestfirðir – auðlindir, náttúruvernd og mannlíf. 

Að dagskránni standa Landvernd, Náttúruverndarsamtök Vestfjarða, Rjúkandi, Ungir umhverfissinnar og Edinborgarhúsið.

Fundirnir fara fram á netinu og verða sendir út frá Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Boðið verður upp á fyrirspurnir og umræður í gegnum netið.
Fundirnir verða aðgengilegir á Facebook og Zoom. Hlekkur fyrir hvern fund verður settur inn þegar nær dregur.

Dagskrá

Erindi og umræður:
Fiskeldi á Vestfjörðum, langtímaáhrif og valkostir
Jón Kaldal, Íslenska náttúruverndarsjóðnum
Einar K. Guðfinnsson, Vestfirðingur og fv. ráðherra
Fundarstjórn: Landvernd

Viðburður á Facebook

 Erindi og umræður:

Karl Ingólfsson, leiðsögumaður
Magni Þ. Pálsson, verkefnastjóri rannsókna hjá Landsneti
Fundarstjórn: 
Náttúruverndarsamtök Vestfjarða

Viðburður á Facebook

Erindi og umræður:

Árneshreppur og Hornstrandir í vitund þjóðar
Finnbogi Hermannson, rithöfundur og blaðamaður

Svipmyndir frá Árneshreppi – skot úr mynd Helga Felixsonar

Framtíð búsetu í Árneshreppi
Rakel Valgeirsdóttir, þjóðfræðingur

Fundarstjórn: Landvernd

Viðburður á Facebook

 Erindi og umræður:

Heillandi Hornstrandir og mannlíf á Vestfjörðum
Brynja Huld Óskarsdóttir, landvörður á Hornströndum

Faglegt mat og ákvarðanir vegna virkjana
Tryggvi Felixson, formaður Landvernd

Drangajökulsvíðerni í alþjóðlegu samhengi
Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar

Lokaorð
Hildur Dagbjört Arnardóttir,
f.h. stjórn Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða

Fundarstjórn: 
Náttúruverndarsamtök Vestfjarða

Viðburður á Facebook

Næstu viðburðir Landverndar

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd