Þemu
Viðfangsefni sjálfbærrar þróunar
Skólar á grænni grein vinna að 1-2 þemum á hverju grænfánatímabili. Þemað er valið í skólanum, af umhverfisnefnd og oft í samstarfi við nemendur. Nemendur skoða stöðu mála í skólanum út frá gátlistum þemans og gera áætlun um aðgerðir og markmið. Skrefin sjö eru stigin í skólanum og tengja á þemað við nám nemenda. Mikilvægt er að allir nemendur og starfsmenn þekki þemað og læri eitthvað um það.
Að lokum gera nemendur umhverfissáttmála, þar sem þeir gefa Jörðinni loforð sem tengist þemanu. Lesa um Skrefin sjö…
Neysla og úrgangur
Hverjar eru raunverulegar þarfir okkar? Þurfum við allan þennan mat, föt, hluti? Hvaðan kemur þetta allt? Er þetta framleitt á Íslandi eða annars staðar? Hvað ...
Nánar →
Átthagar og landslag
Átthagar eru það umhverfi, náttúra og samfélag sem tilheyrir heimabyggð okkar. Hægt er að skipta átthögum gróflega í nærumhverfi annars vegar og nærsamfélag hins vegar. ...
Nánar →
Loftslagsbreytingar og samgöngur
Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum ...
Nánar →
Hnattrænt jafnrétti
Hvernig tengjumst við öðrum heimshlutum? Hvernig hafa nemendur það annars staðar? Búa allir við í heiminum við félagslegt réttlæti? Hefur lífstíll okkar einhver áhrif á ...
Nánar →
Þema: Náttúruvernd
Náttúruvernd snýst um verndun lífbreytileika, jarðfræðilegra minja, landslags, víðerna og náttúruminja fyrir umsvifum manna. Náttúruvernd hefur það að markmiði að draga úr hættu á að ...
Nánar →
Lífbreytileiki
Þróun lífs á jörðinni hefur tekið milljónir ára. Á þessum tíma hafa orðið til ótal tegundir lífvera sem eru hver annarri háðar um næringu, búsvæði ...
Nánar →
Þemu Skóla á grænni grein
Fyrir hvert grænfánatímabil velja skólar sér eitt eða fleiri þemu til að vinna að. Öll þemu byggjast á menntun til sjálfbærni og eru tengd grunnþáttum ...