Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Haukadalsheiði er lítt snortið og víðáttumikið svæði en víðsýnt er af heiðinni til allra átta. Svæðið er í nágrenni við helstu náttúruperlur Suðurlands. Vindorkuver væri ógn við náttúru og heildarásýnd víðerna á svæðinu.

Virkjunarhugmyndir

Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 100 MW.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is