Reykjanesviti á Reykjanesi

Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO Global Geopark fyrir jarðfræðilega sérstöðu sína á heimsvísu. Reykjanesið er einstök náttúruperla og mjög viðkvæm fyrir stórfelldu inngripi í náttúru svæðisins á borð við vindorkuver en ljóst er að ásýndarmengun yrði mjög mikil.

Virkjunarhugmyndir

Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 100 MW.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is