Landvernd og Reykjavíkurmaraþon 2024

Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd og íslenska náttúru.

Vilt þú hlaupa fyrir náttúruna? Allir sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst geta safnað áheitum fyrir góðgerðarfélag að eigin vali. Landvernd er eitt þeirra. 

Hér getur þú skráð þig og safnað áheitum á Landvernd.   

Ef þú hleypur ekki getur þú samt lagt náttúrunni lið og heitið á hlaupara sem hlaupa fyrir Landvernd

Hjálpaðu okkur að standa vörð um náttúru Íslands.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd