Botnsvatn
Botnsvatn

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í för með sér mikið rask ásamt hljóð- og ásýndarmengun í fögrum firði. 

Virkjunaráform

Reyðarárvirkjun

Uppsett afl fyrirhugaðrar virkjunar yrði allt að 50 MW.

Heimild: Orkustofnun

Norðanvindur

Uppsett afl fyrirhugaðrar virkjunar yrði allt að 61.6 MW.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is