Leitarniðurstöður

Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Tjörn á Vatnsnesi

Við Húnafjörð eru lítt snortin víðerni og einstakt útsýni. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 56 MW. Heimild: Orkustofnun

Skoða nánar »

Borðeyri

Við Hrútafjörð og Borðeyri eru náttúrufegurð mikil en lítt snortin og víðáttumikil svæði setja svip sinn á svæðið. Ásýndarmengun vegna

Skoða nánar »
Botnsvatn

Húsavíkurfjall

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í

Skoða nánar »
Blöndudalur

Blanda í Blöndudal

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Skoða nánar »
Vatnsdalsá

Vatnsdalsá

Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.

Skoða nánar »

Bakkahlaup

Bakkahlaup í Kelduhverfi er ein tveggja kvísla Jökulsár á Fjöllum sem rennur til sjávar í Öxarfjörð. Virkjunarhugmyndir Í Kelduhverfi er

Skoða nánar »
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl.

Hveravellir

Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir

Skoða nánar »
Fljótaá á upptök sín á Tröllaskaga og er virkjuð á láglendi þar sem nú er Stífluvatn

Fljótaá

Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Trölla­skaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið

Skoða nánar »
Blanda er jökulá sem rennur úr Hofsjökli og Blöndustöð virkjar vatnsafl hennar.

Blanda

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Skoða nánar »
Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is

Grænfánaúttektir í maí og júní

Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.

Skoða nánar »