Blanda – Vindorkuver – Blöndulundur

Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla, þar sem skiptast á ávalir ásar, klappir, stöðuvötn og votlendissvæði með fjölbreytt fuglalíf.

Virkjunarhugmyndir

Áætlað er að uppsett afl Blöndulundar verði allt að 100 MW og þar með allt að 40 vindmyllur.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is