Leitarniðurstöður

Búrfell - Vindorka

Búrfell – Vindorkuver

Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru

Skoða nánar »
Þverárdalur í Henglinum

Þverárdalur

Þverárdalur er gróðursæll dalur norðaustan við Hengil, milli Nesjavalla og Hrómundartinds og er svæðið afar vinsælt til útivistar. Gufuaflsvirkjun í

Skoða nánar »
Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt

Skoða nánar »
Sandhólar í Stóru Sandvík á Reykjanesi. Svæðið er í hættu. Náttúrukortið. landvernd.is

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík, Brúin milli heimsálfa og gígaraðir eru í hættu vegna virkjanaáforma. Krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám.

Skoða nánar »
Sandfell er í Krýsuvík

Sandfell

Sandfell er í Krýsuvík og er staðsett rétt austan við Meradali við Fagradalsfjall sem er nú landsþekkt svæði. Eldgos hófst

Skoða nánar »

Meitillinn

Meitillinn, eða Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og

Skoða nánar »
Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni en þar hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og síðast árin 1975-1984.

Krafla

Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni. Þarna hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og stóð síðasta

Skoða nánar »
Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall

Skoða nánar »
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins

Gráuhnúkar

Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem

Skoða nánar »
Eldvörp er gígaröð á Reykjanesi sem má teljast glæný á jarðfræðilegan mælikvarða. Þau eru í nýtingarflokki.

Eldvörp

Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.

Skoða nánar »