Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyrirlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt. Verkefnið miðar að því að breyta og bæta leikskólalóðina með virkri þátttöku nemenda, foreldra, starfsfólks og annarra velunnara, bæði við tillögugerð, skipulagningu og framkvæmd.
Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.