Jörð í hættu!?

Jörð í hættu er þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið kom út árið 2015 og var í þróun frá 2013.
Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil.

Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil. Nemendur læra um nauðsynjar, loft, vatn, rusl og getu til aðgerða. Námsefnið samanstendur af kennslumyndböndum, verkefnum og sóknarkvörðum fyrir námsmat auk verkfærakistu fyrir skapandi skil og ítarlegum kennsluleiðbeiningum.

Margrét Hugadóttir, sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein er einn af höfundum verkefnisins. Verkefnið kom út árið 2015 og var styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar.

Efnið er öllum opið.

jörðíhættu.is

Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert?

Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem ...
Hreint haf námsefni frá Landvernd um hafið, mengun í hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif, landvernd.is

Hreint haf – rafbók

Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um áhrif hafsins á okkur og áhrif okkar á hafið. Námsefnið er valdeflandi og takast nemendur á við raunveruleg verkefni. ...

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd