Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.

Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að nýtt hótel Íslandshótela að Grímsstöðum í Mývatnssveit skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þá hafa samtökin kært leyfisveitingu Umhverfisstofnunar og byggingarleyfi Skútustaðahrepps vegna hótelsins, sem er á verndarsvæði Mývatns og Laxár.

Kæruna má finna hér.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd