Landvernd fagnar 50 ára afmæli í ár. Í tilefni af afmælinu bjóða samtökin upp á veglega viðburðadagskrá á árinu.
Sjá alla viðburði á Facebook.
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.