Fimmtudaginn 5. júní 2003 var stjórnendum og starfsfólki afhentur Bláfáninn við virðulega athöfn við Bláa lónið. Bláfanann fær staðurinn sem viðurkenningu fyrir að vera hrein og umhverfisvæn samkvæmt þeim 26 liðum sem fram koma í reglum FEE. Að lokinni afhendingu Bláfánans tók starfsfólkið við honum og dró hann húni.