Landvernd styður lagafrumvarpið sem tryggja mun rétt almennings og umhverfissamtaka til að hafa áhrif á ákvarðanir um málefni náttúrunnar og kæra til dómstóla ef þurfa þykir.
Núverandi lög eru í andstöðu við EES samninginn og veita aðilum ekki sama rétt til að skjóta málum til dómstóla hérlendis og erlendis.
Þú getur lesið umsögn Landverndar um frumvarpið með því að ýta á hnappinn hér að neðan.