Melrakkaslétta
Snartastaðanúpur á Melrakkasléttu. Ljósmyndari: María Hrönn Gunnarsdóttir

Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf er mikið og ásýndarmengun m.a. frá nærsvæði og Kópaskeri verður gríðarlegt ef af framkvæmdum yrði.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is