Leitarniðurstöður

Langanes

Langanes er alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, með einstakt lífríki. Virkjanaáform tengjast áformum um uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð. Austurvirkjun Áformaður er

Skoða nánar »
Melrakkaslétta

Melrakkaslétta

Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf

Skoða nánar »
Jarðhitaummerki á Þeistareykjum

Þeistareykir

Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur

Skoða nánar »
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót

Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um

Skoða nánar »
Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð við Laxá er mikil með gróna bakka, hraun og fjölbreytt lífríki.

Laxá í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð umhverfis Laxá er mikil enda rennur hún um hraun,

Skoða nánar »
Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúar- og Dyngjujökuls. Þau eru einn hæsti fjallabálkur landsins og megineldstöð með öflugt háhitasvæði.

Kverkfjöll

Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúarjökuls og Dyngjujökuls. Þau eru þriðji hæsti fjallabálkur á landinu á eftir Öræfajökli og

Skoða nánar »
Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni en þar hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og síðast árin 1975-1984.

Krafla

Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni. Þarna hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og stóð síðasta

Skoða nánar »
Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er sú stærsta á landinu.

Kárahnjúkar

Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er langstærsta virkjun Íslands og

Skoða nánar »
Gjástykki er sigdalur á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar.

Gjástykki

Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum

Skoða nánar »
Fremri-Námar eru jarðhitasvæði á norðaustanverðu hálendi Íslands

Fremri-Námar

Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli,

Skoða nánar »
Bjarnarflag er jarðhitasvæði í Mývatnssveit.

Bjarnarflag

Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er

Skoða nánar »
Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum. Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Skoða nánar »