Náttúruverndarþing 2014

Handtaka í Gálgahrauni, landvernd.is
Náttúrverndarhreyfingin boðar til Náttúruverndarþings í fundarsal Ferðafélags Íslands laugardaginn 10. maí kl. 10:00-18:00. Fjallað verður um nokkur verkefni náttúruverndarsamtaka, umhverfisverndarsamtök ungs fólks og aðgerðarhyggju og framkomu lögreglu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Náttúrverndarhreyfingin boðar til Náttúruverndarþings í fundarsal Ferðafélags Íslands Mörkinni 6, laugardaginn 10. maí kl. 10:00-18:00. Fjallað verður um nokkur verkefni náttúruverndarsamtaka, umhverfisverndarsamtök ungs fólks og aðgerðarhyggju og framkomu lögreglu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Dagskrá:

 • Kl. 10.00-10.10: Opnun: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.
 • 10.10-11:00: Náttúruverndarupplýsingaveitur.
  – María Ellingsen frá Framtíðarlandinu kynnir Náttúrukortið.
  – Guðrún Tryggvadóttir kynnir Græna kort Náttúrunnar.is.
  – Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, kynnir Hjarta landsins.
  – Árni Finnsson, formaður NSÍ, stýrir.
 • 11.00-12.00: Ungir umhverfissinnar kynna samtök sín og baráttumál.
  – Hugrún Geirsdóttir kynnir Gaia.
  – ólafur Heiðar Helgason kynnir Unga umhverfissinna.
  – Finnur Guðmundarson Olguson kynnir Grugg.
  – Árni Finnsson, formaður NSÍ, stýrir.
 • 12.00-13.00: Hádegisverður.
 • 13-14:45-14.45: Umræður um næstu skref í náttúruvernd með þátttöku allra sem sitja þingið. Kristín Vala Ragnarsdóttir stýrir.
 • 14.45-15.00: Verðlaun Náttúruverndarans veitt.
 • 15.00-15.30: Kaffi.
 • 15.30-16.45: Aðgerðahyggja og aðkoma lögreglu.
  – Andri Snær Magnason, rithöfundur og ritari stjónar Landverndar.
  – Lárus Vilhjálmsson, leikstjóri um aðgerðir og handtökur í Gálgahrauni.
  – Stefán Eiríksson, lögreglustjóri.
 • 16.15-16.45: Pallborð.
 • 16.45-17.00: Ályktanir Náttúrverndarþings.
 • 17.00-18.00: Léttar veitingar.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd